Stjórn og lög Fergusonfélagsins

Stjórn Fergusonfélagsins kjörin  á aðalfundinum í febrúar 2018:

Þór Marteinsson formaður , thormarteinssonhjágmail.com

Sigurður Skarphéðinsson gjaldkeri, traktorhjásimnet.is

Hilmar ritari, kollsvikhjásimnet.is

 

Vegna erlendra ruslpósta skráum við þetta svona, þið vitið örugglega hvaða merki á að nota í stað “hjá”. Endilega hafið samband við stjórnarmenn ef þið viljið koma ábendingum á framfæri um félagsstarfið, dráttarvélar hæfar til sýningar eða annað það sem gæti komið félaginu til góða.

Heimasíða Fergusonfélagsins http://ferguson-felagid.com/ hefur verið á netinu síðan 5. nóvember 2006.
Fergusonfélagið er einnig með efni inni á Facebook: “Fergusonfélagið” og “Fergusonfélags-grúppan” sem þarf að sækja um aðild að.
Síðustjóri er Ragnar Jónasson: fergusonfelag@gmail.com

Lögum Fergusonfélagsins var breytt á aðalfundi 7. febrúar 2017. Tillagan sem er hér fyrir neðan var samþykkt óbreytt.

Secured By miniOrange