Nýskráning á Fergusonsíðuna – glataður aðgangur
Einungis þeir félagar sem greitt hafa árgjald sitt (2015/16) hafa rétt til að setja inn umsagnir við greinar á síðunni. Því detta e.t.v. einhverjir af aðgangsskráningunni samhliða því að árgjald er ekki greitt..
Nýir félagar og þeir eldri sem ekki hafa haft aðgangsskráningu eða hafa gleymt bæði notendanafni og lykilorði eru beðnir að senda tölvubréf til félagsins (fergusonfelag@gmail.com) og gefa upp fullt nafn, netfang sitt og það notendanafn sem þeir vilja nota. Við sendum svo til baka í tölvupóst bráðabirgðalykilorð sem menn breyta svo að vild.