Árgjald – Skráning í félagið
Árgjald er ákveðið á aðalfundi félagsins í febrúar ár hvert og er 3.000 kr. fyrir 2018.
Bankareikningur 1110 – 15 – 200640
Kennitalan okkar er 610510-0190
Árgjaldið hefur verið óbreytt frá 2014 kr. 3.000-.
Eindagi félagsgjaldsins er 1. júní en það er um að gera að klára þetta sem fyrst og losna við áskorunar- og ítrekunarbréf gjaldkerans!
Innheimtugjald banka bætist við sé greitt eftir 1. maí.
Nýir félagar eru beðnir að greiða árgjaldið og senda kvittun til gjaldkera í tölvupósti um leið og greitt er.
Einnig þarf að senda gjaldkeranum (traktor@simnet.is) upplýsingar í öðrum tölvupósti um:
NAFN, HEIMILISFANG, KENNITÖLU og GSM númer (vegna tölvupósta).