
Fréttabréf Jötuns – viðtal við Símon Gunnarsson
Í Fréttabréfi Jötuns sem var að koma út er viðtal við Símon
félaga okkar Gunnarsson en við nefndum nafnið hans í apríl 2013 þegar sagt var frá uppgerð FE 35 vélar í Múlakoti.
Það var í greininni: L.d-835 í Múlakoti í Fljótshlíð .
Forsíðumyndin er mynd af Múlakotsvélinni sem fylgdi greininni í Fréttabréfinu
Slóð á greinina sem er á bls. 10 í Fréttabréfinu er þessi:
http://www.jotunn.is/wp-content/uploads/2017/04/Fr%C3%A9ttabr%C3%A9f-Apr%C3%ADl-2017.pdf
Kannski má líka lesa greinina á þessari mynd af henni.