Tilboð hjá Sólningu fyrir félaga í Fergusonfélaginu

Nú hefur stjórn Fergusonfélagsins gert samning við SÓLNINGU um afsláttarverð á dekkjum og slöngum fyrir dráttarvélarnar okkar og ekki bara þær.
Sólning flytur inn BKT dekkin sem margir hafa keypt undir vélarnar sínar og líkað vel við.

Það þarf að framvísa félagsskírteininu í FERGUSONFÉLAGINU við kaupin til að njóta
20% afsláttarins.

Afslátturinn gildir líka við flest önnur kaup félagsmanna á dekkjum hjá SÓLNINGU.

Secured By miniOrange