Leturstærð

Ferguson-Félagið

"Besta dráttarvélin í ár" - 1965! Seinni hluti

Þá er það seinni hlutinn sem m.a. fjallar um áhuga Sambandsins (SÍS) að ná Fergusonumboðinu til sín.
Til samanburðar minnum við á það sem Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri sagði okkur á fundi í apríl 2016 um ætlun Árna G Eylands að fá Fergusonumboðið.

 

"Besta dráttarvélin í ár" - 1965! Fyrri hluti

Kannski höfum við birt þessa grein áður og ef svo er þá er góð vísa aldrei of oft endurtekin! Í Samvinnunni 2. tbl 1965 er tveggja síðna grein um um Dráttarvélar h.f.

 

Myndir frá Tungubökkunum haustið 2016, þriðji hluti

Síðustjórinn setti myndir frá Wings and Wheels 2016 inn á lokaða félagssíðu FOFH sem er ætluð Fergusonunnendum vítt um heim. Félögum þar þótti  svolítið gaman að sjá að vélar af öðrum tegundum fylgja því sem við íslensku Fergusonkallarnir erum að fásNánar

 

Nýjustu umsagnir

Frá félaginu

Dagskrá Fergusonfélagsins næstu mánuði.

Næsti fundur okkar verður AÐALFUNDURINN í  febrúar, sennilega þriðjudaginn 7. febrúar 2017, og að sjálfsögðu í kaffistofunni hjá EFLU í Höfðabakkanum.

Árgjaldið fyrir 2016 var 3.000 krónur eins og í fyrra og hittifyrra.  Ógreidd árgjöld þann 1. maí voru sett í bankainnheimtu.

Smelltu á facebookmerkið hér fyrir ofan og þú getur sett inn efni tengt Ferguson og elstu gerðum af Massey Ferguson.
Endilega látið þið frá ykkur heyra.

Smelltu á myndina og fylgstu með heimasíðu Landbúnaðarsafnsins:Fergusonbolir á börn og fullorðna fást hjá Sigurði galdkera.  Siggi selur líka Fergusonkönnurnar sem allir Fergusonkallar vilja drekka kaffið sitt úr með Fergusonhúfu á höfðinu!


Notendur