1 week ago

Fergusonfélagið

"...skyldi hann vera til sölu þessi bíll" söng Ómar Ragnarsson um Fíatlúsina fyrir langa löngu.
Á Ystafelli er einmitt Fíat í uppstilltu verkstæði úti í horni en úti má líka sjá ýmislegt þar á meðal þennann Farmall. Skyldi hann vera til sölu?
... Sjá meiraSjá minna

...skyldi hann vera til sölu þessi bíll  söng Ómar Ragnarsson um Fíatlúsina fyrir langa löngu. 
Á Ystafelli er einmitt Fíat í uppstilltu verkstæði úti í horni en úti má líka sjá ýmislegt þar á meðal þennann Farmall. Skyldi hann vera til sölu?

2 weeks ago

Fergusonfélagið

"Rússland gefur Koreu start, samvinna þjóðanna bersýnileg"
segir í texta með mynd á annarri síðu hér á Facebook.
Við leyfðum okkur að flytja hana hingað því Rússan er í hópi vinavéla okkar.
... Sjá meiraSjá minna

Rússland gefur Koreu start, samvinna þjóðanna bersýnileg 
segir í texta með mynd á annarri síðu hér á Facebook.
Við leyfðum okkur að flytja hana hingað því Rússan er í hópi vinavéla okkar.

2 weeks ago

Fergusonfélagið

Hér koma svo nokkrar myndir til viðbótar af fólki í vorhittingnum að Blikastöðum.
Endilega merkið við ("taggið") þá sem þið þekkið .
... Sjá meiraSjá minna

Hér koma svo nokkrar myndir til viðbótar af fólki í vorhittingnum að Blikastöðum. 
Endilega merkið við (taggið) þá sem þið þekkið .

Comment on Facebook

Leiðinlegt að hafa ekki vitað af þessum vorhitting,en koma tímar.

3 weeks ago

Fergusonfélagið

Skyldu allir hafa skrifað nafnið sitt í "gestabókina" hjá okkur í gærkvöldi?
Við töldum 80 nöfn en einhverjir hafa örugglega ekki skrifað. Það er bara spurningin hversu margir.
Eitt er þó öruggt, þetta er fjölmennasta samkoma sem við höfum haldið í eigin nafni.
Það var gaman að fylgjast með köllunum og konunum fjórum sem heiðruðu okkur með nærveru sinni labba á milli vélanna, spá og spekulera og ræða við einn eða fleiri. Ótal smágrúppur sem breyttust, fleiri bættust við og aðrir sáu einhvern sem þeir þurftu endilega að ná tali af..
Svo er það líka tveggja manna talið þar sem myndirnar í símanum var miðpunkturinn, maður heyrði m.a.: "Leyfðu mér að sjá aftur myndina með festingunni..." eða " .. og fékkstu þetta á Selfossi?"

Og hvað voru menn svo að horfa á?

Þessar myndir voru teknar af viðgerðarsalnum þegar samverustundinni lauk, það tók enginn vél með sér heim!
Birtum svo nokkrar myndir af fólkinu næstu daga nema þessir fjórir sem voru síðastir úr húsi fá að fljóta með nú.
... Sjá meiraSjá minna

Skyldu allir hafa skrifað nafnið sitt í gestabókina hjá okkur í gærkvöldi?
Við töldum 80 nöfn en einhverjir hafa örugglega ekki skrifað. Það er bara spurningin hversu margir. 
Eitt er þó öruggt, þetta er fjölmennasta samkoma sem við höfum haldið í eigin nafni.
Það var gaman að fylgjast með köllunum og konunum fjórum sem heiðruðu okkur með nærveru sinni labba á milli vélanna, spá og spekulera og ræða við einn eða fleiri. Ótal smágrúppur sem breyttust, fleiri bættust við og aðrir sáu einhvern sem þeir þurftu endilega að ná tali af..
Svo er það líka tveggja manna talið þar sem myndirnar í símanum var miðpunkturinn, maður heyrði m.a.: Leyfðu mér að sjá aftur myndina með festingunni...    eða     .. og fékkstu þetta á Selfossi?

Og hvað voru menn svo að horfa á?

Þessar myndir voru teknar af viðgerðarsalnum þegar samverustundinni lauk, það tók enginn vél með sér heim!
Birtum svo nokkrar myndir af fólkinu næstu daga nema þessir fjórir sem voru síðastir úr húsi fá að fljóta með nú.

Comment on Facebook

Steindi, Trausti, Einar og Albert voru ánægðir með kvöldið.

Hvar fær maður rauða Ferguson litin?

Eru allir Ferguson sem eru með framgálga frá Ferguson með úrtak fyrir rúllugreip?

3 weeks ago

Fergusonfélagið

Það er svo í kvöld, þriðjudaginn 2. maí, sem menn fá sér kleinuna, kaffisopann og traktorsspjallið að Blikastöðum og skoða vélarnar sem eru þarna í fjósinu.

Allir velkomnir.

Þeir eru býsna margir kubbarnir sem hafa frostsprungið í gegnum tíðina. Það hefur verið soðið í þennan sem er á Blikastöðum.
... Sjá meiraSjá minna

Það er svo í kvöld, þriðjudaginn 2. maí, sem menn fá sér kleinuna, kaffisopann og traktorsspjallið að Blikastöðum og skoða vélarnar sem eru þarna í fjósinu.

Allir velkomnir.

Þeir eru býsna margir kubbarnir sem hafa frostsprungið í gegnum tíðina. Það hefur verið soðið í þennan sem er á Blikastöðum.
Hlaða meiru