Leturstærð

Ferguson-Félagið

Sjálfboðaliðar óskast á Tungubakkahátíðina

Jæja Fergusonfélagar. Nú er Tungubakkahátíðin um helgina ("Dráttarvélahátíð höfuðborgarsvæðisins") þar sem búist er við margmenni og allir koma á bílunum sínum og það þarf að leggja þeim í nágrenni flugvallarins. Svo allt fari ekki í tóma vitleysNánar

 

Tungubakkahátíðin laugardaginn 27. ágúst

Á undanförnum árum hefur WINGS´N WHEELS hátíðin verið haldin á flugvellinum að Tungubökkum í Mosfellsbæ.  Þar hafa verið sýnd gömul vélknúin tæki, flugvélar, bílar og dráttarvélar og svo verður einnig næsta laugardag þann 27. ágúst milli  kl. 12 og 1Nánar

 

Hér eftir mætir enginn húfulaus á viðburði Fergusonfélagsins!

Nú hefur vöruúrvalið aukist hjá Fergusonfélaginu því nú bjóðum við derhúfur með Fergusonfélagsmerkinu. Þetta eru gæða húfur, framleiddar á Ítalíu.
Húfan kostar kr. 2.500, frí heimsending .

 

Nýjustu umsagnir

Frá félaginu

Dagskrá Fergusonfélagsins næstu mánuði.

Næsti viðburður tengdur Fergusonfélaginu verður Wings and Wheels Tungubökkum laugardaginn 27. ágúst 2016 frá klukkan 12-17.
Gamlar flugvélar, gamlar dráttarvélar, gamlir bílar, gömul mótorhjól og margt annað skemmtilegt.

Árgjaldið fyrir 2016 er  3.000 krónur eins og í fyrra og hittifyrra. Vinsamlegast greiðið inn á reikning félagsins, 1110 – 15 – 200640 , kt. 610510-0190 .   Ógreidd árgjöld þann 1. maí n.k. voru sett í bankainnheimtu og því fygir viðbótarkostnaður.

Smelltu á facebookmerkið hér fyrir ofan og þú getur sett inn efni tengt Ferguson og elstu gerðum af Massey Ferguson.
Endilega látið þið frá ykkur heyra.

Smelltu á myndina og fylgstu með heimasíðu Landbúnaðarsafnsins:Fergusonbolir á börn og fullorðna fást hjá Sigurði galdkera.  Siggi selur líka Fergusonkönnurnar sem allir Fergusonkallar vilja drekka kaffið sitt úr með Fergusonhúfu á höfðinu!


Notendur