6 days ago

Fergusonfélagið

Það er ekki vitað um nein "bananatæki" lengur hér á landi en í útlandinu (Bretlandi/Írlandi) er stundum á sýningum stillt upp tveimur gömlum Fergusonum með bananatækjum. Svo er þriðju Fergusonvélinni lyft upp á milli þeirra og þetta er inngönguhlið á sýningarsvæði FOFH, (unnenda Ferguson eða áhugamanna um Ferguson arfleifðina). ... Sjá meiraSjá minna

Það er ekki vitað um nein bananatæki lengur hér á landi en í útlandinu  (Bretlandi/Írlandi) er stundum á sýningum stillt upp tveimur gömlum Fergusonum með bananatækjum. Svo er þriðju Fergusonvélinni lyft upp á milli þeirra og þetta er inngönguhlið á sýningarsvæði FOFH,  (unnenda Ferguson eða áhugamanna um  Ferguson arfleifðina).

Comment on Facebook

Þessi mynd er sennilega dönsk (fáninn í baksýn). Þarna eru styrktarstoðir til öryggis.

2 weeks ago

Fergusonfélagið

Stjórn Fergusonfélagsins óskar Jóni Ingimundi fyrrverandi formanni félagsins og frú til hamingju með ráðahaginn í dag 8 mars 2018. ... Sjá meiraSjá minna

Stjórn Fergusonfélagsins óskar Jóni Ingimundi fyrrverandi formanni félagsins og frú til hamingju með ráðahaginn í dag 8 mars 2018.

Comment on Facebook

Okkar innilegustu hamingjuóskir með brúðkaupið, Eva og Raggi.

2 weeks ago

Fergusonfélagið

Hann var fjölmennur að vanda fundur Fergusonfélagsins í gærkvöldi 6. mars í fundarsal Nýsköpunarmiðstöð Ísalnds að Árleyni 8 í Reykjavík. Þór Marteinsson nýkjörinn formaður félagsins sagði frá ferð sl. sumar austur á Mjóafjörð með Sigga Skarp og Jóni Ingimundi fv. formanni félagsins í þeim erindum að sækja tvær aftanítengdar sláttuvélar tveggja ljáa sem Sigfús á Brekku var svo vinsamlegur að lárta af hendi í stað greiða sem honum var veittur fyrir 40 - 50 árum. Í seinni hluta fundarins sagði Þór frá 100 ára afmælishátíð traktors á Íslandi á Hvanneyrardeginum 7. júlí nk. Safnstjóri Landbúnaðarsafnsins hefur falið Fergusonfélaginu að sjá um sýninguna. Félagið hefur sótt um fjárstyrk til Landbúnaðarráðuneytisins vegna þessarar sýningar. Þá hefur fengist gott orð um samvinnu Búsögu í Eyjafirði. Stefnt er að því að sýningin sýni þróun traktora og tækja þeim tengdum þessi 100 ár. Óskaði Þór eftir ábendingum um traktora og tæki á næsta félagsfundi 3. apríl. ... Sjá meiraSjá minna

Hann var fjölmennur að vanda fundur Fergusonfélagsins í gærkvöldi 6. mars í fundarsal Nýsköpunarmiðstöð Ísalnds að Árleyni 8 í Reykjavík. Þór Marteinsson nýkjörinn formaður félagsins sagði frá ferð sl. sumar austur á Mjóafjörð með Sigga Skarp og Jóni Ingimundi fv. formanni félagsins í þeim erindum að sækja tvær aftanítengdar sláttuvélar tveggja ljáa sem Sigfús á Brekku var svo vinsamlegur að lárta af hendi í stað greiða sem honum var veittur fyrir 40 - 50 árum. Í seinni hluta fundarins sagði Þór frá 100 ára afmælishátíð traktors á Íslandi á Hvanneyrardeginum 7. júlí nk. Safnstjóri Landbúnaðarsafnsins hefur falið Fergusonfélaginu að sjá um sýninguna.  Félagið hefur sótt um fjárstyrk til Landbúnaðarráðuneytisins vegna þessarar sýningar. Þá hefur  fengist gott orð um  samvinnu Búsögu í Eyjafirði. Stefnt er að því að sýningin sýni þróun traktora og tækja þeim tengdum þessi 100 ár. Óskaði Þór eftir ábendingum um traktora og tæki á næsta félagsfundi 3. apríl.

Comment on Facebook

Ég var eina konan á þessum fundi. Gaman að vera með svo mörgum flottum herrum.

2 weeks ago

Fergusonfélagið

BREYTTUR FUNDARSTAÐUR.

Við verðum að færa fundinn upp í

NÝSKÖPUNARMIÐSTÖÐ ÍSLANDS við ÁRLEYNI í KELDNAHOLTI.

Desemberfundurinn með Bjarna Guðmunds var haldinn þar.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Leiðarvísir að Árleyni 8, Keldnaholti.

Hlaða meiru