Leturstærð

Ferguson-Félagið

Hópferð austur fyrir fjall 8. október n.k.

Jæja félagar, þá förum við að hefja vetrarstarfið.   Fyrst á dagskrá vetrarins er haustferðin okkar. Að þessu sinni er það hópferð austur fyrir fjall laugardaginn 8. október n.k.

 

Sjálfboðaliðar óskast á Tungubakkahátíðina

Jæja Fergusonfélagar. Nú er Tungubakkahátíðin um helgina ("Dráttarvélahátíð höfuðborgarsvæðisins") þar sem búist er við margmenni og allir koma á bílunum sínum og það þarf að leggja þeim í nágrenni flugvallarins. Svo allt fari ekki í tóma vitleysNánar

 

Tungubakkahátíðin laugardaginn 27. ágúst

Á undanförnum árum hefur WINGS´N WHEELS hátíðin verið haldin á flugvellinum að Tungubökkum í Mosfellsbæ. Þar hafa verið sýnd gömul vélknúin tæki, flugvélar, bílar og dráttarvélar og svo verður einnig næsta laugardag þann 27. ágúst milli kl. 12 og 1Nánar

 

Nýjustu umsagnir

Frá félaginu

Dagskrá Fergusonfélagsins næstu mánuði.

Næsti viðburður tengdur Fergusonfélaginu verður Wings and Wheels Tungubökkum laugardaginn 27. ágúst 2016 frá klukkan 12-17.
Gamlar flugvélar, gamlar dráttarvélar, gamlir bílar, gömul mótorhjól og margt annað skemmtilegt.

Árgjaldið fyrir 2016 er  3.000 krónur eins og í fyrra og hittifyrra. Vinsamlegast greiðið inn á reikning félagsins, 1110 – 15 – 200640 , kt. 610510-0190 .   Ógreidd árgjöld þann 1. maí n.k. voru sett í bankainnheimtu og því fygir viðbótarkostnaður.

Smelltu á facebookmerkið hér fyrir ofan og þú getur sett inn efni tengt Ferguson og elstu gerðum af Massey Ferguson.
Endilega látið þið frá ykkur heyra.

Smelltu á myndina og fylgstu með heimasíðu Landbúnaðarsafnsins:Fergusonbolir á börn og fullorðna fást hjá Sigurði galdkera.  Siggi selur líka Fergusonkönnurnar sem allir Fergusonkallar vilja drekka kaffið sitt úr með Fergusonhúfu á höfðinu!


Notendur