6 hours ago

Fergusonfélagið

Nú er hægt að gerast félagi í Fergusonfélaginu á einfaldan hátt. Hér til hliðar er hlekkur sem heitir "Nýskráning" Smella á hnappinn og fylla út formið sem þá birtist. Einfaldara getur það varla orðið. ...

18 hours ago

Fergusonfélagið

Í dag var Fjör í Flóa og ekki úr vegi að kíkja á eina eða tvær myndir þaðan, jafnvel fleiri. ...

1 day ago

Fergusonfélagið

Það er "Fjör í Flóa" í dag - laugardag og upplagt að skella sér þangað.
Þapð verða m.a. gamlar og nýjar dráttarvélar og gömul landbúnaðartæki við ÞINGBORG.

Græni Deutzinn með kerruna og mjólkurbrúsana út við Þjóðveg 1 vísar ykkur veginn.

www.facebook.com/115257052364995/photos/basw.AboBUWDtKOAy1UcDdpXF7K28tms8Dk4ih6ssxV0-PWRFQexb1ITe...
...

Það er  Fjör í Flóa   í dag - laugardag og upplagt að skella sér þangað.
Þapð verða m.a. gamlar og nýjar dráttarvélar og gömul landbúnaðartæki við ÞINGBORG.

Græni Deutzinn með kerruna og mjólkurbrúsana út við Þjóðveg 1 vísar ykkur veginn.

https://www.facebook.com/115257052364995/photos/basw.AboBUWDtKOAy1UcDdpXF7K28tms8Dk4ih6ssxV0-PWRFQexb1ITefLj02EnhIsXctHgT9T4rEtxU2zo8Ep4GXDkHhjwnOZN_NbzT6H8M0032CZlczBVnum5Oz4dUqxWUrbE-ctHa_JZTuUanaXKinWUbIlOHMsFjWWnB5NfQyPNvFA.433782380512459.430629467494417.128688067688560.668123440050515.436013183622712.904555196249945/430629467494417/?type=1&theater

6 days ago

Fergusonfélagið

Við Fergusonfélagar vorum á Hvanneyri í dag 20. maí að skila af okkur þeim tækjum sem við fengum lánuð hjá Landbúnaðarsafninu í tilefni 70 ára afmælishátiðar Fergusonfélagsins á Blikastöðum s.l. laugardag. Á safninu bar fyrir augu okkar þessa mynd sem okkur var tjáð að ekki væri vitað hvar væri tekin. Myndina mun Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari á Akureyri hafa tekið sennilega á 5. eða 6. áratugnum. Nú væri gaman að vita hvort einhver getur rýnt í landslagið og fundið út hvar myndin er tekin eða hefur annan fróðleik um myndina. ...

Við Fergusonfélagar vorum á Hvanneyri í dag 20. maí að skila af okkur þeim tækjum sem við fengum lánuð hjá Landbúnaðarsafninu í tilefni 70 ára afmælishátiðar Fergusonfélagsins á Blikastöðum s.l. laugardag. Á safninu bar fyrir augu okkar þessa mynd sem okkur var tjáð að ekki væri vitað hvar væri tekin. Myndina mun Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari á Akureyri hafa tekið sennilega á 5. eða 6. áratugnum. Nú væri gaman að vita hvort einhver getur rýnt í landslagið og fundið út hvar myndin er tekin eða hefur annan fróðleik um myndina.

 

Comment on Facebook

Þegar ég sá þessa mynd kom mér strax í hug Tryggvi Jónatansson á Litla-Hamri í Öngulsstaðahreppi. (Nú Eyjafjarðarsveit). Tryggvi átti að vísu Fordson á hálfbeltum þegar ég man eftir en er þetta ekki IH 10/20? En mér finnst þessi mynd eyfirsk - má ég deila henni á myndahóp sveitunga minna?

+ View previous comments

6 days ago

Fergusonfélagið

Það var mikill stærðarmunur á minnsta og stæsta traktornum á Blikastöðum.
Ungur maður kom með leikfangið sitt en ung stúlka krafðist þess að fá að sitja á traktornum og eigandinn drægi sig!
...

Það var mikill stærðarmunur á minnsta og stæsta traktornum á Blikastöðum.
Ungur maður kom með leikfangið sitt en ung stúlka krafðist þess að fá að sitja á traktornum og  eigandinn drægi sig!

 

Comment on Facebook

Flottur 7720 sem Agnes á 😉

Halldór Jónas Gunnlaugsson

+ View previous comments

Load more